Edith á afmæli

April 4, 2012 in blogg

Það kemur fram á Druslubókavefnum í dag að Edith Södergran hefði orðið 120 ára í dag ef hún hefði ekki … þið vitið. Ég þýddi einu sinni úrval úr aforismum hennar, Brokiga iakttagelser, og birti meðal annars hérna.

Druslubækur og doðrantar: Edith Södergran 120 ára.

Share to Facebook
Share to Google Plus