IWF! IWF! OMG! OMG! kemur út 10. október

August 22, 2011 in Fréttir

Úrval tilraunaljóða eftir Eirík Örn Norðdahl í þýðingu snillinganna Alexanders Sitzmann og Jóns Bjarna Atlasonar, með myndskreytingum eftir snillinginn Franzisku Schaum. Halló, halló, nú leggjum við Þýskaland endanlega að fótum vorum! (af tilefninu verða svo upplestrar á bókamessunni í Frankfurt og í tengslum við hana- meðal annars á andbókamessunni í Frankfurt). Að gamalgróinni venju eru það snillingarnir hjá Kozempel & Timm sem gefa út.

“His poetry is as ruthlessly engaged as it is challenging – violating established rules of language” Haukur Már Helgason, snillingur.

Share to Facebook
Share to Google Plus