Kallfæri – listin að hljóða í ljóðum

September 11, 2009 in Fjallabaksleiðin, Greinar, Um ljóðlist, Útvarp

Fyrir um tveimur árum síðan tók ég upp útvarpsþætti fyrir Rás 1 sem nefndust Kallfæri – listin að hljóða í ljóðum. Þar var um að ræða fjóra þætti. Í fyrsta þættinum tók ég fyrir nokkur klassísk verk hljóðaljóðlistarinnar og spurði mig hvað hljóðaljóð væru. Í öðrum þætti skoðaði ég notkun [...]

William Blake

April 7, 2009 in Fjallabaksleiðin, Um ljóðlist

Það styttist stöðugt í nýtt tölublað af Tregawöttunum – þau eru sjö dögum of seint á ferðinni, eða fjórum mánuðum og sjö dögum of seint á ferðinni, en þá ber að horfa til þess að eitt tölublað frestaðist fyrst um tvo mánuði og féll svo loks niður. Það mun ekki [...]

Períóðulist

March 18, 2009 in Fjallabaksleiðin, Um ljóðlist

Fyrir fáeinum árum síðan kallaði ég Hermann Stefánsson períóðulistamann, í ritdómi um bókina Borg í þoku. Sjálfsagt var það aðallega meint í galsa, stríðni jafnvel – ég var sjálfsagt annað hvort að erta hann, egna hann eða hefna mín eftir að hann egndi, erti eða stríddi mér. Ef ég man [...]

Ginsberg í dag

January 28, 2009 in Fjallabaksleiðin

Í dag ræði ég við bókmenntafræðinginn Mathias Rosenlund um Allen Ginsberg og þýðingar á honum í Arkadia Bookshop, Pohjoinen Hespariankatu 9, klukkan 18.00. Ef einhver skyldi vera í Helsinki. Meira hér.

Allen Ginsberg

December 20, 2008 in Fjallabaksleiðin, Um ljóðlist

Ég er stundum mjög viðutan, og þá sérstaklega þegar ég bregð út af rútínum dagsins. Í gær lá mér á að komast úr húsi og ákvað að taka morgunmatinn úti. Ég hljóp af stað, tók með mér kaffibolla af Ryytmi, og fór að sinna erindum. Sjö klukkustundum síðar, þar sem [...]

Ginsberg í Víðsjá

December 7, 2008 in Fjallabaksleiðin

Ræddi við Eirík Guðmundsson um Ginsberg í Víðsjá á föstudag. Ég ber ekki ábyrgð á djassmúsíkinni. En ég setti nýtt met í semsögtum, hérnum og þústum. Smellið hér til að hlusta.

Bækur – komnar! komnar!

November 12, 2008 in Fjallabaksleiðin

Maíkonungurinn – valin ljóð eftir Allen Ginsberg

November 10, 2008 in Fjallabaksleiðin, Fréttir, Um ljóðlist

Allen Ginsberg (1926–1997) var eitt mikilvægasta ljóðskáld 20. aldar og með áhrifamestu einstaklingum hennar í menningu og listum. Hann hefur verið nefndur æðstiprestur bítkynslóðarinnar, guðfaðir hippakynslóðarinnar, langafi pönkkynslóðarinnar – hann blés móði í brjóst listamönnum af ótal kynslóðum, frá Jack Kerouac til Bobs Dylan til The Clash til Rage Against [...]

Allen Ginsberg V: Playboy viðtal

October 6, 2008 in Fjallabaksleiðin

Playboy: What kind of life do you think these young people [hipparnir] want to lead? AG: Here I can talk only about the life I’d like: more contact with nature; more and more occupation with exploration of subjective consciousness and enlargement of areas of inner and outer sensibility; more participation [...]

Ginsberg IV: Hippi

September 2, 2008 in Fjallabaksleiðin

„Allen Ginsberg – er hann ekki bara einhver hippi?“ spurði mig virðulegt heldra skáld fyrir eins og einu misseri. Orðunum fylgdi hljómur sem gaf til kynna að hippisminn væri ekki helsta stefna andleg á 20. öldinni, heldur frekar nokkurs konar skammarleg einfeldni og þar að auki laus við alla dramatíska [...]