Kindle, Stóri bróðir og höfundarrétturinn

January 20, 2010 in Fjallabaksleiðin

Árið 2009 var bókinni 1984 eftir George Orwell eytt af Kindle. Í ljós hafði komið að sá sem bauð upp á bókina, rafforlagið MobileReference, hafði ekki rétt til að gefa hana út í netbókarformi og voru öll eintök innkölluð hið snarasta og þau endurgreidd. Hið sama gilti um hina dystópíu [...]