Kallfæri – listin að hljóða í ljóðum

September 11, 2009 in Fjallabaksleiðin, Greinar, Um ljóðlist, Útvarp

Fyrir um tveimur árum síðan tók ég upp útvarpsþætti fyrir Rás 1 sem nefndust Kallfæri – listin að hljóða í ljóðum. Þar var um að ræða fjóra þætti. Í fyrsta þættinum tók ég fyrir nokkur klassísk verk hljóðaljóðlistarinnar og spurði mig hvað hljóðaljóð væru. Í öðrum þætti skoðaði ég notkun [...]

Períóðulist

March 18, 2009 in Fjallabaksleiðin, Um ljóðlist

Fyrir fáeinum árum síðan kallaði ég Hermann Stefánsson períóðulistamann, í ritdómi um bókina Borg í þoku. Sjálfsagt var það aðallega meint í galsa, stríðni jafnvel – ég var sjálfsagt annað hvort að erta hann, egna hann eða hefna mín eftir að hann egndi, erti eða stríddi mér. Ef ég man [...]

bp Nichol

February 4, 2009 in Ljóðaþýðingar, Um ljóðlist

hinn endi herbergisins elskendur húðin er leið til að  snertast ……………….halló alltaf glerið milli þín & þess sem fer hjá bp Nichol

bp Nichol

February 4, 2009 in Ljóðaþýðingar, Um ljóðlist

Gorg, spæjarasaga maður gengur inn í herbergi. það er lík á gólfinu. maðurinn hefur verið skotinn í gegnum gagnaugað kúlan fór inn með 45 gráðu halla fyrir ofan augun & fór næstum því út um hvirfilinn. maðurinn gengur ekki út úr herberginu. líkið stendur upp & kynnir sig. seinna verður [...]