Bútgáfur Nýhils: Fjórar smábækur

August 26, 2009 in Fjallabaksleiðin, Um ljóðlist

Nýhil gaf á dögunum út fjórar nýjar smábækur (bútgáfur) og eina þýðingu. Bækurnar eru Ég hata alla! eftir Bryndísi Björgvinsdóttur, Það sem mér finnst helst að heiminum … eftir Ingólf Gíslason, Usli: Kennslubók eftir Dr. Usla, Sjálf kvíslast ég eftir Hildi Lilliendahl og Sori: Manifestó eftir Valerie Solanas í þýðingu [...]