Kallfæri – listin að hljóða í ljóðum

September 11, 2009 in Fjallabaksleiðin, Greinar, Um ljóðlist, Útvarp

Fyrir um tveimur árum síðan tók ég upp útvarpsþætti fyrir Rás 1 sem nefndust Kallfæri – listin að hljóða í ljóðum. Þar var um að ræða fjóra þætti. Í fyrsta þættinum tók ég fyrir nokkur klassísk verk hljóðaljóðlistarinnar og spurði mig hvað hljóðaljóð væru. Í öðrum þætti skoðaði ég notkun [...]

Caroline Bergvall

January 30, 2009 in Ljóðaþýðingar

Meiri gæludýr meiri – köttur meiri – hundur hundur meiri – hestur meiri – rotta meiri – kanarífugl meiri – snákur meiri – lubbi meiri – kanína meiri – skjaldbaka . . . meiri – skjaldbökuköttur meiri – skjaldbaka – meiri – katthundur ……meiri – hundur – meiri – katthestur [...]