Kallfæri – listin að hljóða í ljóðum

September 11, 2009 in Fjallabaksleiðin, Greinar, Um ljóðlist, Útvarp

Fyrir um tveimur árum síðan tók ég upp útvarpsþætti fyrir Rás 1 sem nefndust Kallfæri – listin að hljóða í ljóðum. Þar var um að ræða fjóra þætti. Í fyrsta þættinum tók ég fyrir nokkur klassísk verk hljóðaljóðlistarinnar og spurði mig hvað hljóðaljóð væru. Í öðrum þætti skoðaði ég notkun [...]

Nýáramótaávarp

January 2, 2009 in Fjallabaksleiðin, Um ljóðlist

Hátíðirnar hafa verið mér góðar og enginn hefur svo mikið sem látið sér detta í hug að spreyja á mig piparúða, og það þó ég sé í næsta nágrenni við hið illyrmislega Nörrebro hverfi í Kaupmannahöfn. Kannski lagast það ef ég lít við í Rosengaard í Malmö-heimsókninni á morgun. Það [...]