Kallfæri – listin að hljóða í ljóðum

September 11, 2009 in Fjallabaksleiðin, Greinar, Um ljóðlist, Útvarp

Fyrir um tveimur árum síðan tók ég upp útvarpsþætti fyrir Rás 1 sem nefndust Kallfæri – listin að hljóða í ljóðum. Þar var um að ræða fjóra þætti. Í fyrsta þættinum tók ég fyrir nokkur klassísk verk hljóðaljóðlistarinnar og spurði mig hvað hljóðaljóð væru. Í öðrum þætti skoðaði ég notkun [...]

Makkarónuskáld

April 27, 2009 in Fjallabaksleiðin

Ég er að lesa til skiptis Everybody who was anybody – a biography of Gertrude Stein eftir Janet Hobhouse, Paradísarmissi Miltons og Íslenska bókmenntasögu I-V. Og nokkrar nýrri ljóðabækur raunar – Din vän datamaskinen eftir Pär Thörn, Går vidare i världen eftir Leif Holmstrand, En Famille eftir Robert Creeley og [...]

Períóðulist

March 18, 2009 in Fjallabaksleiðin, Um ljóðlist

Fyrir fáeinum árum síðan kallaði ég Hermann Stefánsson períóðulistamann, í ritdómi um bókina Borg í þoku. Sjálfsagt var það aðallega meint í galsa, stríðni jafnvel – ég var sjálfsagt annað hvort að erta hann, egna hann eða hefna mín eftir að hann egndi, erti eða stríddi mér. Ef ég man [...]

Böðvar og Gertrude: Dillandin, ástlaus ef ég segði honum

February 16, 2009 in Fjallabaksleiðin, Um ljóðlist

Á dögunum var ég að leita að tilraunamennsku í íslenskri ljóðlist fyrir 1960: mögulegum þráðum af áhrifum frá dada eða Gertrude Stein eða öðru slíku – og spurði hið góða fólk á ljóðlistarpóstlistanum ráða. Það kom raunar ekki margt út úr því, ekki frá því fyrir 1960, nema smá pælingar [...]

Gertrude Stein

February 15, 2009 in Ljóðaþýðingar, Um ljóðlist

Ef ég segði honum Frágengið portrett af Picasso ….Ef ég segði honum kynni hann við það. Kynni hann við það ef ég segði honum. ….Kynni hann við það kynni Napóleón kynni Napóleón kynni kynni hann við það. ….Ef Napóleón ef ég segði honum ef ég segði honum ef Napóleón. Kynni [...]

Gertrude Stein

January 25, 2009 in Ljóðaþýðingar

Hugsa sér eitt augu Hugsa sér það innan hliðs sem opið opnast á þeirri stundu er lokast sumar það er svo að segja. …….Öll sætin þarfnast svertunnar. Hvítur kjóll er í tákni. Dáti sannur dáti er með trosnaðar blúndur trosnaðar blúndur af ólíkum stærðum það er að segja ef hann [...]

Gertrude Stein

March 29, 2007 in Ljóð, Ljóðaþýðingar

Eru útreikningar ….Eru útreikningar. Að hluta eru útreikningar. Það eru að hluta, það eru útreikningar að hluta. ….Eru útreikningar. ….Að hluta. ….Annað dæmi. ….Eru útreikningar. ….Að hluta. ….Eins og eru útreikningar. Að hluta. ….Sem hlutar. ….Undir. ….Sem hlutaðir. ….Undir. ….Þetta gerir. ….Ómótstæðilegt. ….Mótstaðið. ….Þetta gerir ómótstæðilegt mótstaðið. Mótstaðið eins og [...]