Kallfæri – listin að hljóða í ljóðum

September 11, 2009 in Fjallabaksleiðin, Greinar, Um ljóðlist, Útvarp

Fyrir um tveimur árum síðan tók ég upp útvarpsþætti fyrir Rás 1 sem nefndust Kallfæri – listin að hljóða í ljóðum. Þar var um að ræða fjóra þætti. Í fyrsta þættinum tók ég fyrir nokkur klassísk verk hljóðaljóðlistarinnar og spurði mig hvað hljóðaljóð væru. Í öðrum þætti skoðaði ég notkun [...]

Litlive

March 1, 2009 in Fjallabaksleiðin, Um ljóðlist

Sænskumælandi má benda á stutta ritgerð sem ég hef púslað saman um bókina Konsumentköplagen, eftir Idu Börjel, fyrir norræna gagnrýnendakollektífið Litlive, nákvæmlega hérna. Ef ég finn fleiri aðferðir til að geta talað skiljanlega sænsku á næstu misserum munu birtast þar frekari rýnir.

Neytendalögin

February 13, 2009 in Fjallabaksleiðin, Um ljóðlist

Neytendalögin (Konsumentköplagen) eftir sænska ljóðskáldið Idu Börjel er sprokmateríalískur texti – ljóðabálkur skrifaður eins og lagabálkur um samband kaupanda og lesanda, auk hins óræða þriðja – raddar sem er utanaðkomandi og ræðir við áðurnefndar persónur, kaupanda og seljanda. Þannig blandast saman lög um samskipti kaupanda og seljanda og umfjöllun kaupanda [...]

Ida Börjel

February 4, 2009 in Ljóðaþýðingar, Um ljóðlist

Saga sem á sér trix Danskar manneskjur eru rúnnaðar þyrstar manneskjur sem hafa ekki neitt á móti neinum hundum. Danskir hundar eru venjulegar verur með smáa flekki. Danski hundurinn lumar alltaf á trixi til að sýna á barnum. Ég er danski bareigandinn og mín setustofa er allra. Spænsku hundarnir eru [...]

Ida Börjel

January 25, 2009 in Ljóðaþýðingar

NEYTENDALÖGIN juris lyrik Fyrstu ákvarðanir 1a § Það er ég sem ræð. 1b § Legis virtus haec est: imperare, vetare, permittere, punire. 1c § Máttur laganna felst í eftirfarandi: að skipa fyrir, banna, leyfa, refsa. 2a § Neytendalögin eru í meginatriðum þvingandi lög. 2b § Þau ná yfir kaup á [...]

Ida Börjel

March 29, 2007 in Ljóð, Ljóðaþýðingar

Úr Útvarp Skánn > Hæ jú ég er með fáeinar spurningar hér þú getur kannski afgreitt þær smám saman við tækifæri til dæmis óskalagið sem ég bað um með Doris Day Dead Wood Stage úr myndinni Hollywood Hollywood og síðan hitt sem ég bað um með því það klikkaði líka [...]