Kallfæri – listin að hljóða í ljóðum

September 11, 2009 in Fjallabaksleiðin, Greinar, Um ljóðlist, Útvarp

Fyrir um tveimur árum síðan tók ég upp útvarpsþætti fyrir Rás 1 sem nefndust Kallfæri – listin að hljóða í ljóðum. Þar var um að ræða fjóra þætti. Í fyrsta þættinum tók ég fyrir nokkur klassísk verk hljóðaljóðlistarinnar og spurði mig hvað hljóðaljóð væru. Í öðrum þætti skoðaði ég notkun [...]

Leevi Lehto

January 25, 2009 in Ljóðaþýðingar

Ananke: Pantún Ég er María. Ég bý í Vantaa. Þú átt að hafa heilbrigðar skoðanir og stæltan líkama. Stykkið fer samtímis fram á tveimur plönum. Leita að jafnaldra sem stundar íþróttir, ekki undir 175 cm. Hvaða staður sem er þar sem almenningur heldur sig þjónar tilganginum. Stykkið fer samtímis fram [...]

Fjórar gerlaprufur úr framandi framúrstefnuljóðlist

June 17, 2007 in Greinar, Um ljóðlist

Finnskættaða ljóðskáldið Anselm Hollo benti einhvern tímann á þá staðreynd að á sjötta áratugi síðustu aldar hafi verið hægt að kaupa næstum því allar ljóðabækur sem gefnar voru út í Bandaríkjunum í bókabúðum Lundúnaborgar. Í dag er vart hægt að kaupa allar ljóðabækur sem gefnar eru út á Íslandi í [...]