Kallfæri – listin að hljóða í ljóðum

September 11, 2009 in Fjallabaksleiðin, Greinar, Um ljóðlist, Útvarp

Fyrir um tveimur árum síðan tók ég upp útvarpsþætti fyrir Rás 1 sem nefndust Kallfæri – listin að hljóða í ljóðum. Þar var um að ræða fjóra þætti. Í fyrsta þættinum tók ég fyrir nokkur klassísk verk hljóðaljóðlistarinnar og spurði mig hvað hljóðaljóð væru. Í öðrum þætti skoðaði ég notkun [...]

18. aldar photoshop og díalekt-þýðingar

April 9, 2009 in Fjallabaksleiðin, Um ljóðlist

Í síðasta kafla ævisögu Blakes eftir Ackroyd (síðasta sem ég las, ekki síðasta í bókinni – ég er enn að) er farið í saumana á handíðamanninum Blake, iðnaðarmanninum, myndristumanninum og prentaranum. Og þá sérstaklega þeirri nýstárlegu aðferð sem Blake beitti við listsköpun sína, framkvæmd mynda og texta á prentplötur. Blake [...]