Andrúmsloft fórnarinnar (með formála um þvaglát í Svíþjóð)

March 22, 2010 in Fjallabaksleiðin

Svíþjóð er sósíaldemókratísk paradís. Eða ekki. Svíar eru ótrúlega duglegir við smásálarlegt peningaplokk. Þannig kostar það mig 5 sænskar krónur (90 kall) að fara á klósettið á bókasafninu. Í gærkvöldi fór ég í leikhús í tilefni af afmæli eiginkonu minnar og þurfti að greiða 30 sænskar krónur í fatahenginu (eftir [...]