Dec 7, 2017AC/DCRock or BustRock or Bust er að mörgu leyti óvitlaus plata. Glúrinn, jafnvel. En hún er líka dálítið mistæk. Fyrstu tvö lögin eru gríðarsterk –...
Nov 27, 2017AC/DCBlack IceBlack Ice kom út árið 2008 og fékk blíðar móttökur víðast hvar – sumir sögðu hana aðeins of langa (hún er lengsta plata AC/DC) en flestir...
Nov 18, 2017AC/DCMalcolm Young – RIPBesta hægrihöndin í bransanum, sögðu krakkarnir í Stereophonics á Twitter í dag. Malcolm Young, sem dó í dag, var oft kallaður hjartað í...
Nov 13, 2017AC/DCStiff Upper LipFerill AC/DC spannar eitthvert mesta siðspillingartímabil 20. aldarinnar. Þegar hann hefst árið 1974 er til þess að gera nýbúið að opna...
Nov 6, 2017AC/DCBallbreakerÞað er farið að hægja svolítið á framleiðslunni og drengirnir – sem eru orðnir gráhærðir karlar þegar hér er komið sögu (a.m.k. Cliff) –...
Oct 30, 2017AC/DCRazors EdgeÞetta eru nokkrir dyggir félagar í Norður Kóreska landhernum. Fáir dátar eru jafn agaðir eða búa yfir jafn tígulegri og fágaðri...
Oct 22, 2017AC/DCBlow Up Your VideoBlow Up Your Video er ellefta hljóðversplata AC/DC og kemur í kjölfar 3,9 platna niðurlægingarskeiðs í sögu bandsins og sú síðasta áður...
Oct 18, 2017AC/DCWho made WhoWho made Who er náttúrulega ekki nein venjuleg breiðskífa – heldur að hálfu leyti best-of, 20% instrumental, 20% endurreisn tveggja laga...
Oct 13, 2017AC/DCFly on the WallIllu er best aflokið. Fly on the Wall er ekki eftirlætis AC/DC platan mín. Og ég er orðinn langeygur eftir verulega góðu lagi. Það hefur...
Oct 10, 2017AC/DCFlick of the SwitchHighway to Hell, Back in Black og For Those About to Rock eru allt mjög grand plötur með stóru sándi og miklu flugeldum. Eða réttara sagt...
Oct 3, 2017AC/DCFor Those About To RockÉg vaknaði í morgun, leit inn á internetið og fannst alltíeinu einsog ég væri lentur í ritdeilu við Spaugstofuna. Íhugaði að segja...
Sep 27, 2017AC/DCBack in BlackBon Scott drakk sig í hel. Eða ældi sig í hel. Kvöld eitt í byrjun árs 1979 fór hann á fyllerí með vinum sínum, drapst í bílnum á...
Sep 25, 2017AC/DCHighway to HellAftur að því sem máli skiptir. Breiðskífan Highway to Hell kom út þann 27. júlí árið 1979. Í millitíðinni höfðu drengirnir sent frá sér...
Sep 21, 2017AC/DCPowerageSkrítnasta plötuumslagið. *** *** Ég skil ekki alveg hvað markaðsmaðurinn á bakvið þetta var að spá. En þetta venst mjög vel og verður...
Sep 15, 2017AC/DCLet There Be RockSándið á Let There Be Rock er kannski flatara en á fyrstu tveimur plötum AC/DC. Kannski, segi ég, því það voru svolítið mikil læti í...
Sep 13, 2017AC/DCDirty Deeds Done Dirt CheapMerkilegt nokk hefst fyrsta lagið á Dirty Deeds Done Dirt Cheap – titillagið – á nokkurs konar krítík á perraskap. „If you’re havin’...
Sep 11, 2017AC/DCHigh VoltageRosalega er þetta hægur dagur. Þeir sem bíla um Skutulsfjörð þurftu að skafa rúðurnar í morgun. En það er mjög fallegt. Það verður svo...