Untitled

Svo til allt komið í bílinn. Vantar eiginlega bara farþegana. Við erum að bíða eftir að þvottavélin klári prógramið. Tuttugu mínútur í mesta lagi. Fullur tankur á bílnum. En kannski maður sé svolítið úttaugaður. Það verður gott að komast af stað.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *