Offline

Ég lokaði flipunum, slökkti á reikningunum – facebook, twitter, google plus – eyddi öppunum og nú ríkir þögnin ein. Aldrei aftur? Aldrei aftur. Þetta er krabbamein fyrir egóið, rotþró narsissismans, og ég mátti aldrei við því.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *