Untitled

Mikilvæg tilkynning sem kallar á aukafærslu. Ég er enginn sérstakur Harry Potter aðdáandi, og kannski er ég þar með ódómbær, en mér finnst það alls ekki geta verið „quidditch“ nema leikið sé á fljúgandi strákústum. Alveg einsog fílapóló er ekki fílapóló nema það sé leikið á fílum.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *