Hans Blær kemur út á frönsku og spænsku

Skáldsagan Hans Blær, sem kom út á íslensku 2018, kom nýverið út í Frakklandi og á Spáni. Spænska útgáfan heitir Hans Blær: Elle , en „elle“ er hán á spænsku, og sú franska heitir einfaldlega Troll. Í Frakklandi birtist afar nösk og jákvæð umfjöllun um bókina í dagblaðinu Liberation á dögunum – geta frönskumælandi rýnt í hana hér að neðan.