Lögregla fann mann

Þessa fyrirsögn las ég á Vísi áðan. Í fréttinni kom fram að mynd hefði verið fjarlægð en ekki hvort lögreglan hefði fjarlægt hana. Annars er fátt að frétta – nema að ég hef ákveðið að skrifa eitthvað hér daglega. Og reyna að hemja mig svolítið. Jú í morgun gerði ég í tilraun til að semja lag.