Það er alltaf kalt, hvert sem ég fer, og það rignir mikið. Nú er ég í Halmstad, eða nánar tiltekið Tylösand. Héðan er hljómsveitin Roxette og karlinn – Per Gessle – á allt hérna. *** Myndina tók útgefandinn minn og vinur, Per Bergström.
Það er alltaf kalt, hvert sem ég fer, og það rignir mikið. Nú er ég í Halmstad, eða nánar tiltekið Tylösand. Héðan er hljómsveitin Roxette og karlinn – Per Gessle – á allt hérna. *** Myndina tók útgefandinn minn og vinur, Per Bergström.